Útskipun frá Hafnarfirði

Fura flutti utan til Evrópu samtals rúmlega sautján þúsund tonn af brotajárni sem skipað var um borð í flutningaskip í Hafnarfjarðarhöfn í október og desember 2022. Allt brotajárn frá Furu er kurlað og flokkað á starfssvæði fyrirtækisins í Hafnarfirði og er hráefnið því tilbúið beint til bræðslu hjá stálbræðslufyrirtækjum á meginlandinu, aðallega í Portúgal. Þar fær járnið nýtt hlutverk í nýjum búningi sem nýtt er til framleiðslu margvíslegra vara fyrir neytendamarkað.

Fura annast niðurrif Drafnarslipps

04.05.2023
Fura málmendurvinnsla aðstoðaði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og tryggingafélag við niðurrifa Drafnarslipps.

Hertar flokkunarreglur

13.03.2023
Í samræmi við nýjar reglur um flokkun við meðhöndlun úrgangs til að lágmarka urðun hefur Fura tekið upp breytta verkferla við meðhöndlun úrgangs.

Niðurrif skipa og báta

18.01.2023
Fura tekur reglulega að sér niðurrif á bátum og skipum víðs vegar um landið...

Útskipun frá Hafnarfirði

18.01.2023
Útskipun brotajárns frá Hafnarfirði...