Málmar

Við tökum á móti öllum málmum, bæði hefðbundnu stáli af öllum stærðum og gerðum, og einnig góðmálmum á borð við ryðfrítt stál, ál, kopar, koparvír og aðra góðmálma hverju nafni sem nefnast.