Niðurrif skipa og báta

Fura tekur reglulega að sér niðurrif á bátum og skipum víðs vegar um landið, sem annað hvort hafa lokið hlutverki sínu vegna aldurs eða í kjölfar tjóna sem gera að verkum að ekki borgar sig að halda rekstri þeirra áfram.
Meðfylgjandi mynd var tekin í janúar 2022 þegar starfsmenn Furu voru að rífa fjölveiðiskipið Hannes Andrésson (skipaskrárnúmer 1371) hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í Reykjanesbæ.
Fréttir
Útskipun frá Hafnarfirði
18.01.2023

Útskipun brotajárns frá Hafnarfirði...
Niðurrif skipa og báta
18.01.2023

Fura tekur reglulega að sér niðurrif á bátum og skipum víðs vegar um landið...
Fura annast niðurrif Drafnarslipps
04.05.2023

Fura málmendurvinnsla aðstoðaði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og tryggingafélag við niðurrifa Drafnarslipps.
Hertar flokkunarreglur
13.03.2023

Í samræmi við nýjar reglur um flokkun við meðhöndlun úrgangs til að lágmarka urðun hefur Fura tekið upp breytta verkferla við meðhöndlun úrgangs.